Borís Spasskíj

(Endurbeint frá Boris Spasskí)

Boris Vasiljevitsj Spasskí (rússneska: Бори́с Васи́льевич Спа́сский) (fæddur 30. janúar 1937) er sovésk-franskur stórmeistari í skák. Hann var tíundi heimsmeistarinn í skák og hélt titlinum frá 1969 til 1972. Hann fluttist frá Sovétríkjunum til Frakklands 1976 og varð franskur ríkisborgari 1978 en sneri aftur til Rússlands árið 2012.

Boris Spasskí
Borís Spasskíj
Fæddur 30. janúar 1937
Leníngrad, Sovétríkjunum
Þekktur fyrir Skák
Titill Stórmeistari

TenglarBreyta

   Þetta æviágrip sem tengist skák er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.