Bong Joon-ho

suður-kóreskur kvikmyndagerðarmaður

Bong Joon-ho (kóreska: 봉준호; f. 14. september 1969) er suðurkóreskur kvikmyndaleikstjóri, framleiðandi og handritshöfundur. Árið 2019 hlaut hann Gullpálmann á Kvikmyndahátíðinni í Cannes fyrir kvikmynd sína Sníkjudýr.

Bong Joon-ho
봉준호
Bong Joon-ho árið 2017.
Fæddur14. september 1969 (1969-09-14) (55 ára)
Bongdeok-dong í Nam-gu í Daegu í Suður-Kóreu
StörfLeikstjóri
handritshöfundur
framleiðandi
MakiJung Sun-young (g. 1995)
Börn1

Kvikmyndaskrá

breyta

Kvikmyndir í fullri lengd

breyta
Ár Upprunalegur titill Íslenskur titill
2000 Flandersui gae
2003 Salinui chueok
2006 Gwoemul Hýsillinn eða Skrímslið
2009 Madeo Móðir
2013 Snowpiercer
2017 Okja
2019 Gisaengchung Sníkjudýr
2025 Mickey 17