Bombus sylvestris[3] er tegund af humlum, sem finnst víða í Evrópu.[4] Hún sníkir á B. jonellus (Móhumla) og B. pratorum.[5] Drottningar eru um 15 mm langar. Druntarnir eru um 14mm langir. Tungan er stutt.[6]

Druntur á þistli
Druntur á þistli
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríkið (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Hymenoptera
Undirættbálkur: Gaddvespur (Apocrita)
Yfirætt: Apoidea
Ætt: Býflugnaætt (Apidae)
Ættkvísl: Humlur (Bombus)
Undirættkvísl: Fernaldaepsithyrus
Tegund:
B. sylvestris

Tvínefni
Bombus sylvestris
(Le Peletier, 1832)[1]
Samheiti

Psithyrus sylvestris Le Peletier, 1833[2]

Myndir

breyta

Tilvísanir

breyta
  1. Bombus sylvestris (Lepeletier, 1832) ITIS Report
  2. „Bombus sylvestris (Lepeletier, 1832)“. Biolib.cz. Sótt 3. júlí 2012.
  3. Bisby F.A., Roskov Y.R., Orrell T.M., Nicolson D., Paglinawan L.E., Bailly N., Kirk P.M., Bourgoin T., Baillargeon G., Ouvrard D. (red.) (2011). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2011 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 24. september 2012.
  4. Pierre Rasmont. Bombus (Psithyrus) sylvestris (Lepeletier, 1832)“. Université de Mons. Afrit af upprunalegu geymt þann 14 júlí 2014. Sótt 6. janúar 2013.
  5. Benton, Ted (2006). „Chapter 9: The British Species“. Bumblebees. London, UK: HarperCollins Publishers. bls. 423–425. ISBN 0007174519.
  6. Løken, Astrid. 1985. Humler, tabeller til norske arter (nøkkel for å bestemme arter). Norsk entomologisk forening. (Norske Insekttabeller; 9). 39 síður.
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.