Bombus pratorum
Bombus pratorum er tegund af humlum,[1] útbreidd í Evrasíu, nema ekki á sléttum S-Rússlands og Úkraínu.[2] Hún gerir sér bú ofanjarðar, og fer snemma af stað á vorin.
Druntur
| ||||||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||||||
| ||||||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||||||
Bombus pratorum (Linnaeus, 1761) |
Lýsing
breytaHún er svört með gula rönd á frambol og aðra framarlega á afturbol og gulleitan afturenda. Tungan er stutt.[3]
Drottningarnar eru um 15–17 mm (vænghaf um 28–32 mm), þernurnar eru um 9–14 mm (vænghaf 18–26 mm) og drónarnir eru um 11–13 mm langir (vænghaf 23–26 mm).[4]
Myndir
breytaTilvísanir
breyta- ↑ Bisby F.A., Roskov Y.R., Orrell T.M., Nicolson D., Paglinawan L.E., Bailly N., Kirk P.M., Bourgoin T., Baillargeon G., Ouvrard D. (red.) (2011). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2011 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 24. september 2012.
- ↑ Pierre Rasmont. „Bombus (Pyrobombus) pratorum (L., 1761)“. Université de Mons. Afrit af upprunalegu geymt þann 14 júlí 2014. Sótt 24. janúar 2013.
- ↑ Benton, Ted (2006). „Chapter 9: The British Species“. Bumblebees. London, UK: HarperCollins Publishers. bls. 338–342. ISBN 978-0007174515.
- ↑ „Bombus pratorum, the Early bumblebee“. Bumblebee.org. Sótt 24. janúar 2013.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Bombus pratorum.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Bombus pratorum.