Býflugnaætt,[1] einnig nefnd hunangsfluguætt (fræðiheiti: Apidae) eru vængjuð og flugfær félagsskordýr æðvængja. Til hennar teljast um 5700 tegundir býa. Margar eru mikilvægir frævarar, eins og hinar velþekktu humlur og alibýflugur.

Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Æðvængjur (Hymenoptera)
Ætt: Hunangsfluguætt eða býflugnaætt (Apidae)
Latreille, 1802
Type genus
Apis
Linnaeus, 1758
Undirættir

Hunangsbý, humlur, Meliponini (broddlausar býflugur), Euglossini og fleiri

Heimild

breyta