Birkiryðsveppur
Birkiryðsveppur (fræðiheiti: Melampsoridium betulinum) er tegund svepps af stjarnryðsætt. Birkiryðsveppur er sjúkdómsvaldandi sveppur á birkitegundum (Betula)[7][8] en getur einnig smitað aðrar ættkvíslir plantna.[7] Fyrst er getið um birkiryðsvepp á Íslandi árið 1922 á Hallormsstað og árið 1998 fannst það á Suðurlandi. Nú er það algengt um allt land bæði á ilmbjörk og fjalldrapa en finnst einnig á lerki.
Birkiryðsveppur | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Birkiryð á laufi birkitegundar.
| ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Melampsoridium betulinum (Pers.) Kleb. 1899 | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Lecythea betulina Plowr. 1889[1] |
Tilvísanir
breyta- ↑ Plowr. (1889) , In: Monograph Brit. Ured.:244
- ↑ Tul. & C. Tul. (1854) , In: Annls Sci. Nat., Bot., sér. 4 2:97
- ↑ E.M. Fries (1829) , In: Syst. mycol. (Lundae) 3(1):249
- ↑ de Candolle & Lamarck (1815) , In: Fl. franç., Edn 3 (Paris) 6:84
- ↑ Pers. (1801) , In: Syn. meth. fung. (Göttingen) 1:219
- ↑ , www.speciesfungorum.org
- ↑ 7,0 7,1 Helgi Hallgrímsson. 2010. Sveppabókin. Skrudda, Reykjavík. ISBN 978-9979-655-71-8
- ↑ Guðmundur Halldórsson; Halldór Sverrisson (2014). Heilbrigði trjágróðurs. Iðunn. bls. 111. ISBN 978-9979-1-0528-2.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Birkiryðsveppur.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Melampsora betulinum.