Melampsoridium er ættkvísl sjúkdómsvaldandi sveppa af stjarnryðsætt. Ættin inniheldur 11 núlifandi tegundir. Þar af finnst aðeins ein tegund á Íslandi, birkiryðsveppur (M. betulinum).[1]

Melampsoridium
Birkiryð smitar birkitegund. Birkiryð er af stjarnryðsætt.
Birkiryð smitar birkitegund. Birkiryð er af stjarnryðsætt.
Vísindaleg flokkun
Ríki: Sveppir (Fungi)
Fylking: Kólfsveppir (Basidiomycota)
Flokkur: Ryðsveppir (Uredinomycetes)
Ættbálkur: Ryðseppabálkur (Uredinales)
Ætt: Stjarnryðsætt (Pucciniastraceae)
Ættkvísl: Melampsoridium
Kleb.[1]
Tegundir

Melampsoridium aceris
Melampsoridium alni
Melampsoridium alni-firmae
Melampsoridium alni-pendulae
Melampsoridium asiaticum
Melampsoridium betulinum
Melampsoridium carpini
Melampsoridium hiratsukanum
Melampsoridium indicum
Melampsoridium inerme
Melampsoridium linderae

Tilvísanir breyta

  1. 1,0 1,1 Helgi Hallgrímsson & Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir (2004). Íslenskt sveppatal I - smásveppir. Fjölrit Náttúrufræðistofnunar. Náttúrufræðistofnun Íslands. ISSN 1027-832X
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.