Stjarnryðsætt[2] (fræðiheiti: Pucciniastraceae) er ætt ryðsveppa. Að minnsta kosti átta tegundir af fjórum ættkvíslum hafa fundist á Íslandi.[1]

Stjarnryðsætt
Birkiryð smitar birkitegund. Birkiryð er af stjarnryðsætt.
Birkiryð smitar birkitegund. Birkiryð er af stjarnryðsætt.
Vísindaleg flokkun
Ríki: Sveppir (Fungi)
Fylking: Kólfsveppir (Basidiomycota)
Flokkur: Ryðsveppir (Uredinomycetes)
Ættbálkur: Ryðseppabálkur (Uredinales)
Ætt: Stjarnryðsætt (Pucciniastraceae)
Gäum. ex Leppik[1]
Ættkvíslir á Íslandi[1]

Hyalopsora
Melampsorella
Melampsoridium
Pucciniastrum

Tilvísanir breyta

  1. 1,0 1,1 1,2 Helgi Hallgrímsson & Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir (2004). Íslenskt sveppatal I - smásveppir. Fjölrit Náttúrufræðistofnunar. Náttúrufræðistofnun Íslands. ISSN 1027-832X
  2. Helgi Hallgrímsson. 2010. Sveppabókin. Skrudda, Reykjavík. ISBN 978-9979-655-71-8
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.