Bernd Leno

Bernd Leno (fæddur 3. mars 1992) er þýskur knattspyrnumaður sem leikur sem markvörður með Arsenal í ensku úrvalsdeildinni og þýska landsliðinu

Bernd Leno
20180602 FIFA Friendly Match Austria vs. Germany Bernd Leno 850 0646.jpg
Upplýsingar
Fullt nafn Bernd Leno
Fæðingardagur 4. mars 1992 (1992-03-04) (29 ára)
Fæðingarstaður    Bietigheim-Bissingen, Þýskaland
Hæð 1,93
Leikstaða Markvörður
Núverandi lið
Núverandi lið Arsenal F.C.
Númer 1
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
2003-2011
2011-2018
2018-
VfB Stuttgart
Bayer 04 Leverkusen
Arsenal
0(0)
233 (0)
69 (0)   
Landsliðsferill
2016- Þýskaland 8 (0)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins.

TitlarBreyta

HeimildirBreyta