Benjamin Henrichs

eftirnafn

Benjamin Henrichs (fæddur 23. febrúar 1997) er þýskur knattspyrnumaður sem spilar fyrir RB Leipzig á láni frá Monaco. Faðir hans er þýskur og móðir hans er frá Gana.

Benjamin Henrichs
Benjamin Henrichs 2017.jpg
Upplýsingar
Fullt nafn Benjamin Henrichs
Fæðingardagur 23. febrúar 1997 (1997-02-23) (25 ára)
Fæðingarstaður    Bocholt, Þýskaland
Hæð 1,83
Leikstaða Miðjumaður
Núverandi lið
Núverandi lið RB Leipzig (Á láni)
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
2015-2018
2018-
2020-
Bayer Leverkusen
Monaco
RB Leipzig (Á láni)
62(0)
35(1)
4(0)
   
Landsliðsferill
2016- Þýskaland 5 (0)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins.

TitlarBreyta

  • Þýskaland:
  • FIFA Confederations Cup: 2017 (Gull)

TenglarBreyta