RB Leipzig

RasenBallsport Leipzig e.V. yfirleitt þekkt sem RB Leipziger þýskt knattspyrnufélag stofnað í Leipzig. Það er tengt orkudrykkjafyrirtækinu Red Bull. Liðið spilar heimaleiki sína á Red Bull Arena.

RasenBallsport Leipzig e.V.
RB Leipzig 2014 logo.svg
Fullt nafn RasenBallsport Leipzig e.V.
Gælunafn/nöfn Die Roten Bullen (rauðu nautin)
Stytt nafn RBL
Stofnað 19.maí 2009
Leikvöllur Red Bull Arena, Leipzig
Stærð 42.959
Stjórnarformaður Fáni Þýskalands Oliver Mintzlaff
Knattspyrnustjóri Fáni Þýskalands Julian Nagelsmann
Deild Bundesliga
2021-22 Bundesliga, 4. sæti
Heimabúningur
Útibúningur

Leikmannahópur 2020Breyta

Ath: Fánar eru tákn fyrir það þjóðerni sem skráð eru hjá FIFA. Leikmenn gætu haft fleiri en eitt ríkisfang.

Nú. Staða Leikmaður
1   GK Péter Gulácsi
4   DF Willi Orban (Fyrirliði)
5   DF Dayot Upamecano
6   DF Ibrahima Konaté
7   FW Marcel Sabitzer
8   MF Amadou Haidara
9   FW Yussuf Poulsen
10   MF Emil Forsberg
11   FW Hwang Hee-chan
13   GK Philipp Tschauner
14   MF Tyler Adams
Nú. Staða Leikmaður
16   DF Lukas Klostermann
17   FW Ademola Lookman
18   MF Christopher Nkunku
22   DF Nordi Mukiele
23   DF Marcel Halstenberg
25   MF Dani Olmo
27   MF Konrad Laimer
33   GK Josep Martínez
39   DF Benjamin Henrichs (Á láni frá Monaco)
44   MF Kevin Kampl
  FW Jean-Kévin Augustin

ÞjálfararBreyta

þjálfarar RB Leipzig í gegnum tíðina .

Þekktir LeikmennBreyta

TengillBreyta