Bashar Murad

palestínskur söngvari og LGBT+ aðgerðarsinni

Bashar Murad (arabíska: بشار مراد; f. 7. febrúar 1993) er palestínskur söngvari og lagahöfundur. Hann er þekktur fyrir að hafa gefið út lagið „Klefi / Samed“ með íslensku hljómsveitinni Hatara.[1] Hann tók þátt í Söngvakeppninni 2024 með laginu „Vestrið villt“ / „Wild West“ þar sem hann endaði í öðru sæti.[2]

Bashar Murad
بشار مراد
Murad árið 2019
Murad árið 2019
Upplýsingar
Fæddur7. febrúar 1993 (1993-02-07) (31 árs)
Austur-Jerúsalem, Palestína
Störf
  • Söngvari
  • lagahöfundur
  • aðgerðasinni
Ár virkur2015–í dag
StefnurPopp
Hljóðfæri
  • Rödd
  • píanó

Útgefið efni

breyta

Stuttskífur

breyta
  • Maskhara (2021)
  • Maskhara: The Remixes (2022)
  • Nafas (2024)

Tilvísanir

breyta
  1. „Meet Bashar Murad: The Palestinian singer blurring gender lines“. BBC. 14. júní 2019. Sótt 17. júlí 2019.
  2. Margrét Björk Jónsdóttir (4. mars 2024). „Bashar gersigraði fyrri um­ferð Söngva­keppninnar“. Vísir.
   Þetta æviágrip sem tengist tónlist er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.