Bakkahnokki (fræðiheiti: Bryum warneum) er tegund mosa af hnokkmosaætt. Útberiðsla bakkahnokka er á sendnum strandsvæðum í Evrópu, meðal annars á Íslandi, í Altai-fjöllum, Himalaya-fjöllum og í Quebec. Bakkanokki myndar þétta hnoðra sem ná um eins sentímetra hæð og myndar hangandi bauka. Bakkahnokki er á heimsválista sem tegund í yfirvofandi hættu (VU).[1]

Bakkahnokki
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Plöntur (Plantae)
Fylking: Mosar (Bryophyta)
Flokkur: Hnokkmosaflokkur (Bryopsida)
Undirflokkur: Bryidae
Ættbálkur: Hnokkmosabálkur (Bryales)
Ætt: Hnokkmosaætt (Bryaceae)
Ættkvísl: Hnokkmosar (Bryum)
Tegund:
Bakkahnokki (B. warneum)

Tvínefni
Bryum warneum
(Röhl.) Brid.
Samheiti
  • Bryum mamillatum Lind.
  • Bryum oelandicum H. Philib.

Bakkahnokki finnst á þremur svæðum á Íslandi: austanmegin í Hrútafirði, á Snæfellsnesi og norður af Reykjavík.[2]

Tilvísanir

breyta
  1. 1,0 1,1 Hodgetts, N., Blockeel, T., Konstantinova, N., Papp, B., Schnyder, N., Schröck, C., Sergio, C. & Untereiner, A. (2019). Bryum warneum . The IUCN Red List of Threatened Species 2019: e.T83663482A87793059. Sótt 7. febrúar 2020.
  2. * Bergþór Jóhannsson 1995. Íslenskir mosar. Hnokkmosaætt. 162 s.
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.