Arndís Anna K. Gunnarsdóttir
íslensk stjórnmálakona
(Endurbeint frá Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir)
Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (f. 3. febrúar 1982) er íslenskur lögfræðingur og fyrrum alþingismaður Pírata í Reykjavíkurkjördæmi suður. Arndís Anna var kosin á þing í alþingiskosningunum árið 2021.[1] Hún gaf ekki aftur kost á sér í alþingiskosningunum 2024.
Arndís Anna K. Gunnarsdóttir (ArnG) | |||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Alþingismaður | |||||||||
| |||||||||
Persónulegar upplýsingar | |||||||||
Fædd | 3. febrúar 1982 Reykjavík | ||||||||
Stjórnmálaflokkur | Píratar | ||||||||
Börn | 2 | ||||||||
Systkyni | Helgi Hrafn Gunnarsson | ||||||||
Menntun | lögfræðingur, LLM | ||||||||
Háskóli | Háskóli Íslands KU Leuven(en) | ||||||||
Æviágrip á vef Alþingis |
Bróðir Arndísar er Helgi Hrafn Gunnarsson, fyrrum þingmaður.
Tilvísanir
breyta- ↑ Alþingi - Æviágrip, „Arndís Anna K. Gunnarsdóttir“ (skoðað 8. október 2021)