Annus horribilis
Annus horribilis er latneskt orðatiltæki sem þýðir „hræðilegt ár“. Það er andstæða annus mirabilis sem þýðir „dásamlegt ár“.
Elísabet 2. Bretadrottning
breytaOrðtakið er frægt eftir að Elísabet 2. Bretadrottning notaði það í ræðu í Guildhall í Lundúnum þann 24. nóvember 1992. Hún lýsti árinu sem annus horribilis. Hún sagði:
- „1992 is not a year on which I shall look back with undiluted pleasure. In the words of one of my more sympathetic correspondents, it has turned out to be an Annus Horribilis.“
- Í mars skildi Andrés prins, annar sonur drottningarinnar, við eiginkonu sína Söruh Ferguson.
- Í apríl skildi dóttir drottningarinnar, Anna prinsessa, við eiginmanni sinn Mark Phillips.
- Í nóvember brann Windsor-kastali eitt heimila drottningarinnar til grunna.
- Í desember skildi Díana prinsessa við Karl Bretaprins.
Þessi fornfræðigrein sem tengist bókmenntum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.