Amy MacDonald (söngkona)
Amy MacDonald (fædd 25. ágúst 1987 í Bishopbriggs í Austur-Dunbartonskíri[1]) er skosk söngkona og lagahöfundur. Fyrsta breiðskífa hennar This is the life kom út 30. júlí 2007 og seldust meira en 1 milljón eintök af henni. Fyrsta smáskífa söngkonunnar var „Poison Prince“ sem kom út 7. maí sama ár.
Hún hefur komið fram á tónleikahátíðum á borð við Glastonbury, í Hyde Park, á T in the Park og á V Festival. Macdonald hóf tónlistarferil sinn aðeins 15 ára gömul.[1] Hennar helstu áhrifavaldar eru Travis og The Libertines.
Útgefið efni
breytaBreiðskífur
breytaÁr | Breiðskífa | UK | DK | NL | CH | BEL | ÞÝS | IRE | AUS | GRE | PL | NOR |
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
2007 | This Is the Life | 1 | 1 | 1 | 1 | 1 | 4 | 16 | 19 | 9 | 17 | 5 |
Smáskífur
breytaÁr | Smáskífa | Breiðskífa | Sæti[2] | |||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
UK | CH | GER | AUS | NL | DEN | SCO | PL | LIT | BE | |||||
2007 | „Poison Prince“ | This Is the Life | 136 | |||||||||||
„Mr. Rock and Roll“ | 12 | 3 | 21 | 19 | 47 | 1 | 1 | |||||||
„L.A.“ | 48 | 5 | ||||||||||||
„This Is the Life“ | 28 | 2 | 3 | 38 | 1 | 8 | 31 | 5 | 1 | |||||
2008 | „Run“ | 75 | ||||||||||||
„Poison Prince“ (endurútgefið) | 141 | 58 |
Tilvísanir
breyta- ↑ 1,0 1,1 „Amy MacDonald“. MSN Entertainment UK.
- ↑ U.S. and Canadian Singles Chart Positions. Allmusic. Skoðað 22. desember 2007.