Amy MacDonald (söngkona)

Amy MacDonald

Amy MacDonald (fædd 25. ágúst 1987 í Bishopbriggs í Austur-Dunbartonskíri[1]) er skosk söngkona og lagahöfundur. Fyrsta breiðskífa hennar This is the life kom út 30. júlí 2007 og seldust meira en 1 milljón eintök af henni. Fyrsta smáskífa söngkonunnar var „Poison Prince“ sem kom út 7. maí sama ár.

Hún hefur komið fram á tónleikahátíðum á borð við Glastonbury, í Hyde Park, á T in the Park og á V Festival. Macdonald hóf tónlistarferil sinn aðeins 15 ára gömul.[1] Hennar helstu áhrifavaldar eru Travis og The Libertines.

Útgefið efniBreyta

 
Amy Macdonald á tónleikum

BreiðskífurBreyta

Ár Breiðskífa UK DK NL CH BEL ÞÝS IRE AUS GRE PL NOR
2007 This Is the Life 1 1 1 1 1 4 16 19 9 17 5

SmáskífurBreyta

Ár Smáskífa Breiðskífa Sæti[2]
UK CH GER AUS NL DEN SCO PL LIT BE
2007 Poison Prince This Is the Life 136
Mr. Rock and Roll 12 3 21 19 47 1 1
L.A. 48 5
This Is the Life 28 2 3 38 1 8 31 5 1
2008 Run 75
Poison Prince“ (endurútgefið) 141 58

TilvísanirBreyta

  1. 1,0 1,1 „Amy MacDonald“. MSN Entertainment UK.
  2. U.S. and Canadian Singles Chart Positions. Allmusic. Skoðað 22. desember 2007.

TenglarBreyta

   Þetta æviágrip sem tengist tónlist er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.