Alucard (japanska: アーカード, Ākādo) er persóna úr japönsku anime og manga teiknimyndaseríunni Hellsing. Hann var skapaður af Kouta Hirano. Alucard er aðalsöguhetja japönsku Manga seríunar Hellsing og líka einn af máttugustu stríðsmönnum Hellsings.
Alucard
|
|
Persónueinkenni |
Annað sjálf | Vlad III Dracula | Bandalög | Hellsing, Mótmælanda kirkjan, Breska krúnan, Regla drekans, Eastern Orthodox Church, Kaþólska Kirkjan | Þekkt dulnefni | Dracula greifi, Vlad Ţepeş, Kazıklı Bey, J.H. Brenner, No-Life King/No Life King | Ættingjar | Seras Victoria, Vlad II Dracul (faðir, látinn), Vlad Călugărul (hálf-bróðir, látinn), Mircea II (elsti bróðir, látinn), Radu cel Frumos (yngri hálf-bróðir, látinn), Alexandra (systir, látin) | Mættir | Ódauðleiki, mikill styrkur, flug, að geta farið í gegnum gegnheil efni, umbreyting, fjarskynjun, hugarlestur, dáleiðsla, mikil endurnýjun, kalla fram sálir. |
|
Þessi grein er um Alucard úr
Hellsing seríunni. Fyrir önnur not mætti, sjá nánar
Alucard.
Það kemur fram seint í seríunni að Alucard er greifinn Dracula.
|
Þú.. þú.. Þína eigin hermenn.. þína eigin þjóna.. þína eigin menn.. Hvað ertu? Hvað ert þú?! Skrímsli! Djöfulinn! Drakúla!
|
|
|
|