Kouta Hirano
Kouta Hirano (平野耕太, Hirano Kōta) fæddur 14. júlí árið 1973 er mangaka sem fæddur er í Tokyo, Japan, sem er frægastur fyrir mangað sitt Hellsing.
Nafn
breytaNafn Hiranos er vanalega umritað sem Kouta Hirano. Hinsvegar er það öðru hverju umritað sem Kohta Hirano (til dæmis á kápunni á útgáfu Dark Horse á Hellsing).
Verk
breytaVerkum er raðað eftir stafrófsröð:
- Angel Dust
- Arera no Shūmatsu
- Be Wild!!
- Count Pierre Eros' Gorgeous Daily Grind
- Coyote
- Crossfire
- Daidōjin Monogatari
- Deep
- Desert Schutzstaffel
- Front
- Gun Mania
- Hellsing
- Hi-Tension
- Hi-and-Low
- Ikaryaku
- Ikasu Sōtō Tengoku
- Koi no Strikeback
- Mahō no Muteki Kyōshi Kawaharā Z
- Susume! Ikaryaku
- Susume!! Seigaku Dennō Kenkyū
- The Legends of Vampire Hunter
- The Weekenders
Smáatriði
breyta- Hirano segir að hann hafi gaman af seríunni hans Eiichiro Oda, One Piece. Í enda 5. Hellsing mangabókarinnar segir hann að hann væri til í að káfa á Nami.
- Hirano sagði að uppáhalds karl persónurnar hans væru Alucard og Alexander Anderson, og uppáhalds kvenpersóna væri Seras Victoria.
- Hirano er opinskár aðdáandi margra manga sagna eins og Gundam, Saint Seiya, og One Piece.
- Hann lýsir áhugamálum sínum sem "að vera ergjandi" og að "runka sér".
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Category:Kōta Hirano.