Allium winklerianum
Allium winklerianum er Asísk tegund af laukætt frá Xinjiang, Afghanistan, Tajikistan, Uzbekistan, Kyrgyzstan, og Tajikistan.[1][2] Hann er einnig ræktaður sem skrautplanta annarsstaðar vegna fagurra blómanna og vegna sterks ilms (Sýrena) blómanna.[3][4][5][6][7][8]
伊犁蒜 yi li suan | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Allium winklerianum Regel |
Allium winklerianum er með hnattlaga lauk að 2 sm í þvermál. Blómstöngullinn er að 40 sm hár. Blöðin eru flöt, styttri en blómstöngullinn, að 25 mm í þvermál. Blómskipunin er hálfkúlulaga, með mörgum blómum saman. Krónublöðin eru fjólublá.[2][9]
Tilvísanir
breyta- ↑ Kew World Checklist of Selected Plant Families[óvirkur tengill]
- ↑ 2,0 2,1 Flora of China v 24 p 201 伊犁蒜 yi li suan Allium winklerianum
- ↑ Bailey, L.H. & E.Z. Bailey. 1976. Hortus Third i–xiv, 1–1290. MacMillan, New York.
- ↑ „Rare Plants UK, Allium winklerianum“. Afrit af upprunalegu geymt þann 30. desember 2010. Sótt 21. maí 2018.
- ↑ Pacific Rim Native Plant Nursery, Chilliwack Mountain, British Columbia, Canada
- ↑ Merkodovich, N.A. (ed.) (1941). Flora Uzbekistana 1: 1-566. Izd-va Akademii nauk Uzbekskoi SSR, Tashkent.
- ↑ Ovczinnikov, P.N. (ed.) (1963). Flora Tadzhikskoi SSR 2: 1-454. Izd-vo Akademii nauk SSSR, Moskva.
- ↑ Petrova, N.A. (ed.) (1967). Flora Kirgizskoi SSR dopolnenie 1: 1-149. Frunze : Izd-vo KirgizFAN SSSR.
- ↑ Regel, Eduard August von. 1884. Trudy Imperatorskago S.-Peterburgskago Botaničeskago Sada 8: 661.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Allium winklerianum.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Allium winklerianum.