Sýrena (fræðiheiti: Syringa) er ættkvísl blómstrandi runna og trjáa af smjörviðarætt. Að minnsta kosti 12 tegundir eru þekktar en fræðimenn eru ekki einhuga um fjölda tegunda og ýmsir blendingar eru til. Útbreiðsla sýrena er frá suðvestur-Evrópu til Asíu. Stærð er frá 2-10 metrum.

Syringa vulgaris afbrigði.
Sýrenur í blóma.

Sýrenur eru vinsælar sem garðtré/runnar og hafa verið ræktaðar á Íslandi um langt skeið. Garðasýrena, fagursýrena, gljásýrena og bogsýrena eru helstu tegundir hér.

Helstu tegundir breyta

Blendingar breyta

  • S. × diversifolia (S. oblata × S. pinnatifolia)
  • S. × henryi (S. josikaea × S. villosa)
  • S. × hyacinthiflora (S. oblata × S. vulgaris)
  • S. × josiflexa (S. josikaea × S. komarowii)
  • S. × laciniata (S. protolaciniata × S. vulgaris)
  • S. × persica (S. protolaciniata × unknown)
  • Syringa × prestoniae (S. komarowii × S. villosa): Fagursýrena.
  • S. × swegiflexa (S. komarowii × S. sweginzowii)


Heimildir breyta