Sigurlaukur
Sigurlaukur[3] (fræðiheiti: Allium victorialis) er breiðblaða evrasísk tegund af laukaættkvísl. Þetta er fjölær planta sem vex víða í fjallahéruðum Evrópu og hlutum Asíu (Kákasus og Himalajafjöll).[4][5]
Sigurlaukur | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Allium victorialis L. Sp. Pl. 1: 295. 1753[1][2] | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Samnefni
|
Sumir höfundar telja nokkurn hluta tegundarinnar sem vex í austur Asíu og Alaska sem undirtegundina platyphyllum innan tegundarinnar Allium victorialis.[6][7] Nýlegar heimildir viðurkenna þennan hóp sem sjálfstæða tegund, nefnda Allium ochotense.[8][9][10][11]
Lýsing
breytaAllium victorialis verður 30 – 45 sm og myndar lauk eða jarðstöngul klæddan trefjum, fingurþykkur og 5 – 8 sm langur.[12] Blöðin eru breiðsporöskjulaga eða lensulaga. Blómin eru gulhvít eða grænhvít.[12]
Útbreiðsla
breytaAllium victorialis finnst víða í á fjallgörðum í Evrópu, auk Kákasus og Himalajafjöllum.[4]
Orðsifjar
breytaFræðiheitið victorialis er þýðing á þýska heitinu Siegwurz (Sigurrót),[13] og kemur það frá þeim sið "að nota það sem verndargrip, sem vörn gegn vissum óhreinum öndum" af námumönnum í Bóhemíu auk annarra.[13]
Nytjar
breytaSigurlaukur hefur verið ræktaður á liðnum öldum í fjallahéruðum í Evrópu sem lækningajurt og verndargripur.[14]
Sjá einnig
breytaTilvísanir
breyta- ↑ Allium victorialis Flora of North America (FNA). Missouri Botanical Garden – via eFloras.org.
- ↑ GRIN (12. maí 2011). „Allium victorialis L. information from NPGS/GRIN“. Taxonomy for Plants. National Germplasm Resources Laboratory, Beltsville, Maryland: USDA, ARS, National Genetic Resources Program. Afrit af upprunalegu geymt þann 24. september 2015. Sótt 16. mars 2014.
- ↑ Korea National Arboretum (2015). English Names for Korean Native Plants (PDF). Pocheon: National Arboretum. bls. 348. ISBN 978-89-97450-98-5. Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 25. maí 2017. Sótt 27. nóvember 2016 – gegnum Korea Forest Service.
- ↑ 4,0 4,1 „Kew World Checklist of Selected Plant Families, Allium victorialis“. Afrit af upprunalegu geymt þann 5. október 2013. Sótt 21. maí 2018.
- ↑ Altervista Flora Italiana, Aglio serpentino, victory onion, alpine leek, Allium victorialis L. includes photos and European distribution map
- ↑ Flora of North America Vol. 26 Page 234 Allium victorialis Linnaeus, Sp. Pl. 1: 295. 1753.
- ↑ Flora of China Vol. 24 Page 172 茖葱 ge cong Allium victorialis Linnaeus, Sp. Pl. 1: 295. 1753.
- ↑ „Kew World Checklist of Selected Plant Families, Allium ochotense Prokh“. Afrit af upprunalegu geymt þann 11. október 2012. Sótt 21. maí 2018.
- ↑ „The Plant List, Allium ochotense Prokh“. Afrit af upprunalegu geymt þann 30. nóvember 2019. Sótt 21. maí 2018.
- ↑ Kharkevich, S.S. (ed.) (1987). Plantae Vasculares Orientalis Extremi Sovietici 2: 1-448. Nauka, Leningrad.
- ↑ Denisov, N. (2008). Addition to Vascular flora of the Kozlov island (Peter the Great Gulf, Japanese sea). Turczaninowia 11(4): 29-42.
- ↑ 12,0 12,1 Thompson, Harold Stuart (1912). Sub-alpine Plants: Or, Flowers of the Swiss Woods and Meadows (preview). G. Routledge & Sons. bls. 280.. 1–1.5 ft (0.30–0.46 m) height; and rootstalk 5.1–7.6 cm (2–3 in).
- ↑ 13,0 13,1 „Allium victorialis. Long-rooted garlic“. Curtis's Botanical Magazine. 30: 1222-. 1809.
- ↑ Rabinowitch, Haim D.; Currah, Lesley (2002). Allium Crop Science: Recent Advances (preview). CABI. bls. 26. ISBN 978-0851-99510-6.
Heimildir
breyta- Choi, Hyeok JAE; Oh, Byoung UN (október 2011). „A partial revision of Allium (Amaryllidaceae) in Korea and north-eastern China“. Botanical Journal of the Linnean Society. 167 (2): 153–211. doi:10.1111/j.1095-8339.2011.01166.x.