Allium ochotense
Allium ochotense er tegund af laukplöntum ættuð frá NA-Asíu. Hann er líkur sigurlauk og er oft talinn afbrigði af honum, en nýlegar rannsóknir benda til þess að hann sé sjálfstæð tegund.[1][2][3][4][5]
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Allium ochotense Prokh. | ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
Samheiti
|
Tilvísanir
breyta- ↑ „Kew World Checklist of Selected Plant Families“. Afrit af upprunalegu geymt þann 11. október 2012. Sótt 31. mars 2024.
- ↑ The Plant List, Allium ochotense Prokh.
- ↑ Denisov, N. (2008). Addition to Vascular flora of the Kozlov island (Peter the Great Gulf, Japanese sea). Turczaninowia 11(4): 29–42.
- ↑ Choi, H.J. & Oh, B.U. (2011). A partial revision of Allium (Amaryllidaceae) in Korea and north-eastern China. Botanical Journal of the Linnean Society 167: 153–211.
- ↑ Kharkevich, S.S. (ed.) (1987). Plantae Vasculares Orientalis Extremi Sovietici 2: 1–448. Nauka, Leningrad.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Allium ochotense.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Allium ochotense.