Bollulaukur
(Endurbeint frá Allium caeruleum)
Bollulaukur (fræðiheiti: Allium caeruleum) er tegund af laukplöntum ættuð frá Mið-Asíu (Kasakstan, Kirgistan, Síberíu, Tadsikistan, Úsbekistan og Xinjiang).[2][3][4]
Bollulaukur | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
1847 illustration[1]
| ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Allium caeruleum Pall. | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
|
Tegundin er nefnd í Flore des Serres et des Jardins de l'Europe puis L'illustration horticole eftir Charles Antoine Lemaire. Hann verður 80 sm hár, með beltislaga blöðum og litlum blómskipunum með bláum blómum snemmsumars.
Myndir
breyta-
Allium caeruleum var. bulbilliferum í Minnesota Landscape Arboretum
-
FNærmynd af blómi
Tilvísanir
breyta- ↑ illustration from Flore des serres et des jardins de l’Europe by Charles Lemaire and others. Gent, Louis van Houtte, 1847, volume 3 (plate 300).
- ↑ „NC State University: Allium caeruleum“. Afrit af upprunalegu geymt þann 4. júlí 2007. Sótt 15. júní 2018.
- ↑ „Flora of China Allium caeruleum 棱叶薤 leng ye xie“. Afrit af upprunalegu geymt þann 6. desember 2021. Sótt 15. júní 2018.
- ↑ Peter Simon von Pallas. 1773. Reise durch verschiedene Provinzen des russischen Reichs 2: 727, pl. R.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Bollulaukur.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Allium caeruleum.