Alcatraz
(Endurbeint frá Alcatraz eyja)
37°49′35″N 122°25′21″V / 37.82639°N 122.42250°V
Alcatraz (eða Alkatraseyja) (enska: Alcatraz Island) er eyja í San Francisco flóa í San Francisco í Bandaríkjunum. Hún var áður notuð sem virki af hernum og sem hámarksöryggisfangelsi en er núna í umsjá National Park Service sem hluti af Golden Gate National Recreation Area og er opin fyrir ferðamenn. Nafn eyjunnar er komið af arabíska orðinu fyrir fuglategundina súlu í gegnum spænsku (albatross). Á eyjunni er elsti viti á vesturströnd Bandaríkjanna.
Tenglar
breytaWikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Alcatraz.