Fjallahlynur

(Endurbeint frá Acer spicatum)

Fjallahlynur (fræðiheiti Acer spicatum) er hlyntegund sem upprunnin er í norðausturhluta Norður-Ameríku frá Saskatchewan til Nýfundnalands og suður til Pennsylvaníu. Hann vex einnig hátt til fjalla í suður Appalachiafjöllum norður að Georgíu.

Acer spicatum

Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Sápuberjabálkur (Sapindales)
Ætt: Sápuberjaætt (Sapindaceae)
Ættkvísl: Hlynir (Acer)
Undirættkvísl: Acer sect. Spicata
Tegund:
A. spicatum

Tvínefni
Acer spicatum
Lam.
Útbreiðsla fjallahlyns
Útbreiðsla fjallahlyns
Samheiti
Listi
  • Acer dedyle Maxim.
  • Acer montanum W.T.Aiton
  • Acer parviflorum Ehrh.
  • Acer pumilum W.Bartram
  • Acer striatum Du Roi
Fræ fjallahlyns

Fjallahlynur er runni eða lítið lauftré og verður 3 - 8 metra hár með umfangsmikilli krónu og stuttum bol og mjóum greinum. Laufin eru 6-10 sm löng.

Tilvísanir

breyta
  1. Acer spicatum. 2019. Sótt 17. júní 2019.