Abrútsi

hérað á Ítalíu
(Endurbeint frá Abruzzo)

Abrútsi (ítalska: Abruzzo) er hérað á Ítalíu með um 1,27 milljónir íbúa (2024).[1] Höfuðstaður héraðsins er L'Aquila. Héraðið á landamæri að Marke í norðri, Latíum í vestri og Mólíse í suðri.

Abrútsi
Abruzzi
Fáni Abrútsi
Skjaldarmerki Abrútsi
Staðsetning Abrútsi á Ítalíu
Staðsetning Abrútsi á Ítalíu
Hnit: 42°13′N 13°50′A / 42.217°N 13.833°A / 42.217; 13.833
Land Ítalía
HöfuðborgL'Aquila
Flatarmál
 • Samtals10.829 km2
Mannfjöldi
 (2024)[1]
 • Samtals1.269.963
 • Þéttleiki120/km2
TímabeltiUTC+01:00 (CET)
 • SumartímiUTC+02:00 (CEST)
ISO 3166 kóðiIT-65
Vefsíðawww.regione.abruzzo.it Breyta á Wikidata

64% af landsvæði héraðsins eru fjöll (Appennínafjöllin). Í héraðinu eru hæstu tindar fjallgarðsins með Gran Sasso (2.912 m). Fjórir þjóðgarðar og nokkur friðlönd eru í fjöllunum.

Sýslur

breyta

Tilvísanir

breyta
  1. 1,0 1,1 „Regione Abruzzo“. tuttitalia.it (ítalska). Sótt 27. nóvember 2024.

Tenglar

breyta