Fögur hugsun
(Endurbeint frá A Beautiful Mind)
Fegurð hugans eða Fögur hugsun (A Beautiful Mind) er kvikmynd sem fjallar um ævi stærðfræðingsins, hagfræðingsins og nóbelsverðlaunahafans John Nash.
Fögur hugsun | |
---|---|
A Beautiful Mind | |
Leikstjóri | Ron Howard |
Handritshöfundur | Sylvia Nasar (bók) Akiva Goldsman |
Framleiðandi | Brian Grazer Ron Howard |
Leikarar | Russell Crowe Ed Harris Jennifer Connelly Paul Bettany |
Dreifiaðili | Universal Pictures |
Frumsýning | 21. desember 2001 1. mars 2002 |
Lengd | 135 mín. |
Tungumál | enska |
Aldurstakmark | PG-13 12 |
Ráðstöfunarfé | $60.000.000 |