Russell Crowe
Russell Ira Crowe (f. 1964) er nýsjálenskur leikari. Hann fæddist á Nýja-Sjálandi en hefur búið megnið af ævinni í Ástralíu.[1]
Tilvísanir
breyta- ↑ "Russell Crowe claims twice denied Australian citizenship: 'It's so, so unreasonable", https://www.theguardian.com/film/2015/mar/25/russell-crowe-twice-denied-australian-citizenship-its-so-so-unreasonable (enska)
Þessi kvikmyndagrein sem tengist æviágripi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.