Aðalsteinn Bergdal

Aðalsteinn Bergdal (f. 1. desember 1949) er íslenskur leikari og tónlistarmaður. Hann ásasmt félaga sínum Skúla Gautasyni mynda leiklistardúetinn Skralli og Lalli, Skralli í leik Aðalsteins en Lalli í leik Skúla. Skralli og Lalli komu fyrst fram á sjónarsvið árið 2000 í leikritinu „Tveir misjafnlega vitlausir“.

Ferill í kvikmyndum og sjónvarpsþáttumBreyta

Ár Kvikmynd/Þáttur Hlutverk Athugasemdir og verðlaun
1983 Skilaboð til Söndru
1984 Atómstöðin Lögregluþjónn
1986 Stella í orlofi Tollvörður
1989 Áramótaskaupið 1989

TenglarBreyta

   Þetta æviágrip sem tengist leikurum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.