610–601 f.Kr.
áratugur
(Endurbeint frá 604 f.Kr.)
610-601 f.Kr. var 10. áratugur 7. aldar f.Kr.
Árþúsund: | 1. árþúsundið f.Kr. |
Öld: | 8. öldin f.Kr. · 7. öldin f.Kr. · 6. öldin f.Kr. |
Áratugir: | 630–621 f.Kr. · 620–611 f.Kr. · 610–601 f.Kr. · 600–591 f.Kr. · 590–581 f.Kr. |
Ár: | 610 f.Kr. · 609 f.Kr. · 608 f.Kr. · 607 f.Kr. · 606 f.Kr. · 605 f.Kr. · 604 f.Kr. · 603 f.Kr. · 602 f.Kr. · 601 f.Kr. |
Flokkar: | Fædd · Dáin · Stofnað · Lagt niður |
Atburðir og aldarfar
breyta- Babýlóníumenn unnu sigur á Assýringum undir forystu Nebúkadnesars 2.
- Nebúkadnesar reisti hengigarðana í Babýlon.
- Borgin Massalía (Marseille) var stofnuð af Grikkjum frá Fókaiu.
- Borgin Kapúa var stofnuð af etrúrum.
- Etrúrar lögðu Róm undir sig.