8. öldin f.Kr.

öld

8. öldin fyrir Krists burð eða 8. öldin fyrir okkar tímatal er tímabilið frá byrjun ársins 800 f.Kr. til enda ársins 701 f.Kr. Á þessari öld lögðu Núbíumenn undir sig Egyptaland hið forna og Nýja Assýríuveldið náði hátindi sínum. Assýríumenn lögðu konungsrikið Ísrael undir sig og ráku íbúana í útlegð.

Árþúsund: 1. árþúsundið f.Kr.
Aldir: 9. öldin f.Kr. · 8. öldin f.Kr. · 7. öldin f.Kr.
Áratugir:

800–791 f.Kr. · 790–781 f.Kr. · 780–771 f.Kr. · 770–761 f.Kr. · 760–751 f.Kr.
750–741 f.Kr. · 740–731 f.Kr. · 730–721 f.Kr. · 720–711 f.Kr. · 710–701 f.Kr.

Flokkar: Fædd · Dáin · Stofnað · Lagt niður

Grikkland hið forna hóf að stofna nýlendur í kringum Miðjarðarhaf og Svartahaf. Róm var stofnuð 753 f.Kr. og Etrúrar stækkuðu yfirráðasvæði sín á Ítalíu. Venja er að rekja upphaf klassískrar fornaldar til þessarar aldar. Fyrstu Ólympíuleikarnir voru haldnir 776 f.Kr. og Hómerskviður eru taldar samdar frá miðri 8. öld til miðrar 7. aldar f.Kr.

Í Kína hófst Vor og hausttímabilið á 8. öld f.Kr.

Ár 8. aldar f.Kr.

breyta
8. öldin f.Kr.: Ár og áratugir
810–801 f.Kr. 810 f.Kr. 809 f.Kr. 808 f.Kr. 807 f.Kr. 806 f.Kr. 805 f.Kr. 804 f.Kr. 803 f.Kr. 802 f.Kr. 801 f.Kr.
800–791 f.Kr. 800 f.Kr. 799 f.Kr. 798 f.Kr. 797 f.Kr. 796 f.Kr. 795 f.Kr. 794 f.Kr. 793 f.Kr. 792 f.Kr. 791 f.Kr.
790–781 f.Kr. 790 f.Kr. 789 f.Kr. 788 f.Kr. 787 f.Kr. 786 f.Kr. 785 f.Kr. 784 f.Kr. 783 f.Kr. 782 f.Kr. 781 f.Kr.
780–771 f.Kr. 780 f.Kr. 779 f.Kr. 778 f.Kr. 777 f.Kr. 776 f.Kr. 775 f.Kr. 774 f.Kr. 773 f.Kr. 772 f.Kr. 771 f.Kr.
770–761 f.Kr. 770 f.Kr. 769 f.Kr. 768 f.Kr. 767 f.Kr. 766 f.Kr. 765 f.Kr. 764 f.Kr. 763 f.Kr. 762 f.Kr. 761 f.Kr.
760–751 f.Kr. 760 f.Kr. 759 f.Kr. 758 f.Kr. 757 f.Kr. 756 f.Kr. 755 f.Kr. 754 f.Kr. 753 f.Kr. 752 f.Kr. 751 f.Kr.
750–741 f.Kr. 750 f.Kr. 749 f.Kr. 748 f.Kr. 747 f.Kr. 746 f.Kr. 745 f.Kr. 744 f.Kr. 743 f.Kr. 742 f.Kr. 741 f.Kr.
740–731 f.Kr. 740 f.Kr. 739 f.Kr. 738 f.Kr. 737 f.Kr. 736 f.Kr. 735 f.Kr. 734 f.Kr. 733 f.Kr. 732 f.Kr. 731 f.Kr.
730–721 f.Kr. 730 f.Kr. 729 f.Kr. 728 f.Kr. 727 f.Kr. 726 f.Kr. 725 f.Kr. 724 f.Kr. 723 f.Kr. 722 f.Kr. 721 f.Kr.
720–711 f.Kr. 720 f.Kr. 719 f.Kr. 718 f.Kr. 717 f.Kr. 716 f.Kr. 715 f.Kr. 714 f.Kr. 713 f.Kr. 712 f.Kr. 711 f.Kr.
710–701 f.Kr. 710 f.Kr. 709 f.Kr. 708 f.Kr. 707 f.Kr. 706 f.Kr. 705 f.Kr. 704 f.Kr. 703 f.Kr. 702 f.Kr. 701 f.Kr.
700–691 f.Kr. 700 f.Kr. 699 f.Kr. 698 f.Kr. 697 f.Kr. 696 f.Kr. 695 f.Kr. 694 f.Kr. 693 f.Kr. 692 f.Kr. 691 f.Kr.