457
ár
Árið 457 (CDLVII í rómverskum tölum)
Árþúsund: | 1. árþúsundið |
---|---|
Aldir: | |
Áratugir: | |
Ár: |
Atburðir
breyta- Avítus, fyrrum Vestrómverskur keisari, deyr snemma á árinu (eða seint á árinu 456), eftir að hafa verið steypt af stóli í október 456.
- 27. janúar - Marcíanus, keisari Austrómverska keisaradæmisins, deyr í Konstantínópel.
- 7. febrúar - Leó 1., fyrrum hershöfðingi, verður keisari Austrómverska ríkisins. Hann er fyrsti keisarinn sem er krýndur af patríarkanum í Konstantínópel.
- 28. febrúar - Ricimer, germanskur hershöfðingi, hlýtur titilinn patricius (aðalsmaður) frá Leó 1. keisara og verður í kjölfarið einn valdamesti maður Vestrómverska keisaradæmisins.
- 1. apríl - Hershöfðinginn Majoríanus er hylltur vestrómverskur keisari af hermönnum sínum eftir sigur á Alemönnum við Maggiore-vatn.
- 28. desember - Majóríanus er formlega krýndur keisari Vestrómverska keisaradæmisins. Völd hans ná yfir Ítalíu, Dalmatíu og hluta af Gallíu.
- Yazdegaerd 2. konungur Sassanída í Persíu deyr og sonur hans Hormizd 2. tekur við af honum.
Fædd
breyta- Leontía - vestrómversk keisaraynja, eiginkona Anþemíusar
Dáin
breyta- Marcíanus - Austrómverskur keisari
- Avítus - Vestrómverskur keisari
- Yazdegerd 2. - konungur Sassanída