Helena Eyjólfsdóttir og Óðinn Valdimarsson - Manstu ekki vina

(Endurbeint frá 45-1000)

Helena Eyjólfsdóttir og Óðinn Valdimarsson er 45-snúninga hljómplata gefin út af Íslenzkum tónum árið 1959. Á henni syngja Helena Eyjólfsdóttir og Óðinn Valdimarsson fjögur lög með Atlantic kvartettnum. Platan er hljóðrituð í mono. Upptaka: Ríkisútvarpið. Pressun: AS Nera í Osló.

Helena Eyjólfsdóttir og Óðinn Valdimarsson
45-1000
FlytjandiHelena Eyjólfsdóttir, Óðinn Valdimarsson, Atlantic kvartettinn
Gefin út1959
StefnaDægurlög
ÚtgefandiÍslenzkir tónar

Lagalisti breyta

  1. Manstu ekki vina - Lag - texti: Nevins, Dunn - Jón Sigurðsson - Hljóðdæmi
  2. Ó, nei - Lag - texti: NN - Jón Sigurðsson
  3. Enn á ný - Lag - texti: Hoffman, Manning, Markwell - Jón Sigurðsson
  4. Ég á mér draum - Lag og texti: Bryant - Jón Sigurðsson - Hljóðdæmi