10. öldin

öld
(Endurbeint frá 10. öld)

10. öldin er tímabilið frá byrjun ársins 901 til enda ársins 1000.

Árþúsund: 1. árþúsundið
Aldir: 9. öldin · 10. öldin · 11. öldin
Áratugir:

901–910 · 911–920 · 921–930 · 931–940 · 941–950
951–960 · 961–970 · 971–980 · 981–990 · 991–1000

Flokkar: Fædd · Dáin · Stofnað · Lagt niður

Í Kína var Songveldið stofnað og lagði undir sig önnur ríki Kína. Gullöld Íslam náði hátindi sínum. Menning stóð með miklum blóma í al-Andalus, Austrómverska keisaradæminu og Búlgarska keisaradæminu.

Í sögu Evrópu er 10. öldin síðasti hluti ármiðalda og hinna myrku miðalda. Ítalski húmanistinn Lorenzo Valla kallaði þessa öld blý- og járnöld. Í Norður-Evrópu stóð víkingaöld sem hæst. Víkingar lögðu undir sig Normandí í Frakklandi og afkomendur þeirra gerðust Normannar.

Ár og áratugir

breyta
10. öldin: Ár og áratugir