911
ár
Ár |
Áratugir |
Aldir |
- 911 getur líka átt við neyðarnúmerið 9-1-1 þar sem norðurameríska númerakerfið er notað. Í Bandaríkjunum eru hryðjuverkin 11. september 2001 oft kölluð 9/11.
911 (CMXI í rómverskum tölum) var 11. ár 10. aldar sem hófst á þriðjudegi samkvæmt júlíska tímatalinu.
AtburðirBreyta
- Apríl - Anastasíus 3. tók við af Sergíusi 3. sem páfi.
- 11. júlí - Karl einfaldi gerði samning við víkingaforingjann Hrólf um að hann fengi leyfi til að setjast að í Nevstrasíu þar sem Normandí varð síðar til.
Ódagsettir atburðirBreyta
- Kutamaberbar gerðu uppreisn gegn kalífadæmi Fatímída.
- Fatímídar hófu að vinna Sikiley af erkióvinum sínum, Aglabídum.
FæddBreyta
- Minamoto no Shitagō, japanskt skáld (d. 983).
DáinBreyta
- 4. apríl - Liu Yin stríðsherra á tímum Tangveldisins (f. 874).
- 14. apríl - Sergíus 3. páfi (f. um 860).
- september - Loðvík barn, leiðtogi Austur-Franka.