960
ár
Ár |
Áratugir |
Aldir |
960 (CMLX í rómverskum tölum) er ár á 10. öldinni.
Fædd
breyta- Haraldur gráfeldur (960 – 970)
- Sveinn tjúguskegg fæddist um árið 960
Dáin
breyta- Hákon Aðalsteinsfóstri (933 – 960)
Atburðir
breyta- Eiríkur rauði Þorvaldsson flæmdist frá Noregi vegna mannvígs og var útlægur gerður