1006
ár
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1006 (MVI í rómverskum tölum)
Á Íslandi
breyta- Hólmgöngur voru bannaðar á Alþingi, því að þær þóttu brjóta í bága við kristinn sið.
Fædd
- Ísleifur Gissurarson, fyrsti Skálholtssbiskup á Íslandi í kjölfar kristnitökunnar.
Dáin
- Eiríkur rauði Þorvaldsson, dó um 1006
Erlendis
breyta- Kornforðabúrum komið upp í Kína til að unnt væri að bregðast við hungursneyðum.
- Mikið eldgos í eldfjallinu Merapi á Jövu. Eyjan var alþakin ösku eftir gosið.
Fædd
- Konstantínus 10., keisari í Býsans (d. 1067).
Dáin