Bæheimur
(Endurbeint frá Čechy)
Bæheimur (tékkneska: Čechy, þýska: Böhmen, enska: Bohemia) er hluti Tékklands og nær yfir um tvo þriðju hluta landsins (hinir hlutarnir eru Mæri og Slésía). Bæheimur var áður sérstakt konungsríki með Prag sem höfuðborg og hluti af hinu Heilaga rómverska ríki.