Þumalína (enska: Thumbelina) er bandarísk teiknimynd frá árinu 1994[1].

Þumalína
Thumbelina
LeikstjóriDon Bluth/Gary Goldman
HandritshöfundurDon Bluth
FramleiðandiDon Bluth
Gary Goldman
John Pomeroy
LeikararJodi Benson
Barbara Cook
Carole Channing
Gilbert Gottfried
Chano
John Hurt
Gino Conforti
Gary Imhoff
Joe Lynch
FyrirtækiDon Bluth Ireland Ltd.
Warner Bros. Family Entertainment
DreifiaðiliWarner Bros. Pictures
FrumsýningFáni Bandaríkjana 30. mars 1994
Fáni Íslands 3. september 1994
Lengd86 mínútur
LandBandaríkin
TungumálEnska
Ráðstöfunarfé21.3 milljónir USD
Heildartekjur11.3 milljónir USD

Leikstjórarnir voru þeir Don Bluth and Gary Goldman. Sama ár kom út önnur teiknimynd í fullri lengd eftir sömu leikstjóra, A Troll in Central Park.


Talsetning breyta

Ensk talsetning Íslensk talsetning
Hlutverk Leikari Hlutverk Leikari
Thumbelina Jodi Benson Þúmalína Edda Heiðrún Backman
Cornelius Gary Imhoff Kornelíus Felix Bergsson
Jacquimo / Reverend Rat Gino Conforti

Will Ryan

Jakamó / Rottur prestur Þórhallur Sigurðsson
Berkeley Beetle Gilbert Gottfried Berkeley Beetle Örn Árnason
Thumbelina's mother Barbara Cook Móðir þumalínu Hanna María Karlsdóttir (Tal)

Margrét Ákadóttir (Söngur)

Queen Tabitha June Foray Drottningin Tabitha Margrét Ákadóttir
Mrs Toad / Gnatty / Mrs Rabbit Charo

Tawny Sunshine Glover

Mrs Toad / Gnatty / Mrs Rabbit

Pat Musick

Ólafía Hrönn Jónsdóttir
Grundel Joe Lynch Grundel Magnús Ólafsson
Mr Mole John Hurt Mr Mole Jóhann Sigurðarson
Miss Fieldmouse Carol Channing Miss Fieldmouse Lísa Pálsdóttir
King Colbert Kenneth Mars King Colbert Ágúst Guðmundsson
Mozo / Gringo Danny Mann

Loren Lester

Mozo / Gringo Örn Árnason

Tilvísanir breyta

Tenglar breyta

   Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.