Þorvaldseyri

Þorvaldseyri er bújörð undir Eyjafjöllum. Þar er mikil kornrækt og hefur bygg verið ræktað samfellt á Þorvaldseyri frá árinu 1960. Mikil öskufall varð á Þorvaldseyri í gosinu í Eyjafjallajökli.

Um og eftir 1890 þegar Páll Briem var sýslumaður í Rangárvallasýslu voru fangar stundum hafðir í haldi á Þorvaldseyri.[1]

TengillBreyta

Þorvaldseyri

TilvísanirBreyta

  1. Austur-Eyjafjallamálin,Dagblaðið Vísir - DV, 114. tölublað Helgarblað II (21.05.1983) Bls. 6-9