Eldfjallaaska er mjög fín aska samsett úr grjóti og steinefnum minna en 2 millimetrar í þvermál sem komið hefur upp úr gíg eldstöðvar. Eldfjallaaska verður til þegar steinar og bergkvika mölna í eldgosi.

Sýni af eldfjallaösku
Askan eldumbrotanna í Pínatúbó-eldfjalli á Filippseyjum árið 1991 orsakaði að húsin hryndu.
  Þessi jarðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.