Þorsteinn Víglundsson (f. 1969)

Þingmaður

Þorsteinn Víglundsson (f. 22. nóvember 1969) er fyrrum framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins og þingmaður fyrir Viðreisn, kjörinn árið 2016 og endurkjörinn árið 2017. Hann var skipaður félags- og jafnréttismálaráðherra árið 2017 þar til í nóvember sama ár.

Þorsteinn Víglundsson
Félags- og jafnréttismálaráðherra Íslands
Í embætti
11. janúar 2017 – 30. nóvember 2017
ForsætisráðherraBjarni Benediktsson
ForveriEygló Harðardóttir
EftirmaðurÁsmundur Einar Daðason
Alþingismaður
frá til  kjördæmi    þingflokkur
2016 2020  Reykjavík n.  Viðreisn
Persónulegar upplýsingar
Fæddur22. nóvember 1969 (1969-11-22) (54 ára)
Seltjarnarnes
Æviágrip á vef Alþingis

Þorsteinn sagði af sér þingmennsku þann 8. apríl 2020 eftir að hann var ráðinn forstjóri Eignarhaldsfélagsins Hornsteins ehf. og lét af þingmennsku þann 16. apríl.[1]

Tilvísanir

breyta
  1. Atli Ísleifsson (8. apríl 2020). „Þor­steinn ráðinn for­stjóri Eignar­halds­fé­lagsins Horn­steins“. Vísir. Sótt 8. apríl 2020.