Þorskígildi
Þorskígildi eða þoskígildistonn er það aflamagn eða veiðikvóti af tiltekinni tegund sem telst jafnverðmætt og þorskur. Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneyti Íslands gefur árlega út töflur yfir þorskígildiskvóta og birtir á vefsíðu Fiskistofu.
þorskígildisstuðlar aflaárið 2010/2011
- Þorskur 1.00
- Ýsa 0.95
- Ufsi 0.64
- Karfi 0.74
- Langa 0.51
- Keila 0.34
- Steinbítur 0.87
- Úthafskarfi 0.86
- Skötuselur 1.92
- Grálúða 2.21
- Skarkoli 0.80
- Þykkvalúra 1.07
- Langlúra 0.60
- Sandkoli 0.24
- Skrápflúra 0.34
- Síld 0.11
- Loðna 0.17
- Kolmunni 0.13
- NÍ-Síld 0.16
- Humar 4.51
- Rækja (innfjarðarrækja) 0.58
- Rækja (úthafsrækja) 0.63
- Rækja á Flæmingjagrunni 0.44