Þorskígildi eða þoskígildistonn er það aflamagn eða veiðikvóti af tiltekinni tegund sem telst jafnverðmætt og þorskur. Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneyti Íslands gefur árlega út töflur yfir þorskígildiskvóta og birtir á vefsíðu Fiskistofu.

þorskígildisstuðlar aflaárið 2010/2011

Þorskur 1.00
Ýsa 0.95
Ufsi 0.64
Karfi 0.74
Langa 0.51
Keila 0.34
Steinbítur 0.87
Úthafskarfi 0.86
Skötuselur 1.92
Grálúða 2.21
Skarkoli 0.80
Þykkvalúra 1.07
Langlúra 0.60
Sandkoli 0.24
Skrápflúra 0.34
Síld 0.11
Loðna 0.17
Kolmunni 0.13
NÍ-Síld 0.16
Humar 4.51
Rækja (innfjarðarrækja) 0.58
Rækja (úthafsrækja) 0.63
Rækja á Flæmingjagrunni 0.44

Tengt efni

breyta

Heimildir

breyta
  • „Hvað er þorskígildi?“. Vísindavefurinn.
  • Fiskistofa, þorskígildisstuðlar 2011