Þekkt fólk sem starfað hefur með Röskvu
Listi yfir þekkta einstaklinga sem starfað hafa með stúdentahreyfingunni Röskvu við Háskóla Íslands.
- Anna Pála Sverrisdóttir, fyrrverandi formaður Ungra Jafnaðarmanna - oddviti og fulltrúi Röskvu í háskólaráði.[1][2]
- Atli Bollason, tónlistarmaður - stúdentaráðsliði fyrir Röskvu og varaformaður Stúdentaráðs 2006-2007.[3][4]
- Bergþóra Benediktsdóttir, aðstoðarmaður forsætisráðherra - formaður Röskvu 2008-2009.[5][6]
- Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík - formaður Stúdentaráðs í umboði Röskvu 1994-1995.[7]
- Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður VG - sat fyrir Röskvu í Stúdentaráði og Háskólaráði á árunum 1998-2000.[8][9]
- Þórunn Sveinbjarnardóttir, Alþingismaður og umhverfisráðherra - fyrsti formaður Röskvu.[10]
Tilvísanir
breyta- ↑ „Pólitískur fjölfræðingur í utanríkisráðuneytinu“. Morgunblaðið. 19. september 2013. bls. 38–39. Sótt 17. apríl 2023.
- ↑ „Anna Pála sækist eftir 5. sætinu í Reykjavík“. www.mbl.is. 20. febrúar 2009. Sótt 17. apríl 2023.
- ↑ „Rýnir í, semur, skrifar og spilar lög og texta“. Morgunblaðið. 2. maí 2015. bls. 42–43. Sótt 17. apríl 2023.
- ↑ „Hefur ekkert fram að færa“. Dagblaðið Vísir. 25. júlí 2005. bls. 6. Sótt 17. apríl 2023.
- ↑ Ólafsdóttir, Kristín (12. apríl 2017). „Lísa og Bergþóra aðstoða Katrínu - Vísir“. visir.is. Sótt 15. apríl 2023.
- ↑ „Saga Röskvu“. Röskva. Sótt 15. apríl 2023.
- ↑ „Nýr formaður SHÍ“. Morgunblaðið. 25. mars 1995. bls. 10. Sótt 15. apríl 2023.
- ↑ Gunnarsdóttir, Lilja Katrín (14. nóvember 2017). „5 hlutir sem þú vissir ekki um Katrínu Jakobsdóttur - Vísir“. visir.is. Sótt 15. apríl 2023.
- ↑ „Torgið er hjarta háskólans“. Fréttablaðið. 1. júní 2018. bls. 2. Sótt 15. apríl 2023.
- ↑ Alfreðsson, Haukur Viðar (8. september 2013). „Þórunn ráðin framkvæmdastýra Samfylkingarinnar - Vísir“. visir.is. Sótt 15. apríl 2023.