Ungt jafnaðarfólk

(Endurbeint frá Ungir jafnaðarmenn)

Ungt jafnaðarfólk er ungliðahreyfing Samfylkingarinnar og var stofnuð 11. mars árið 2000. Forseti samtakanna árið 2023 er Lilja Hrönn Önnudóttir Hrannasdóttir. Hreyfingin hefur það markmið að efla nýsköpun og frumkvæði ungs jafnaðar- og félagshyggjufólks. Um fimm þúsund félagar eru skráðir í hreyfinguna á landsvísu.

Ungt Jafnaðarfólk
Formaður Lilja Hrönn Ö. Hrannarsdóttir
Varaformaður Ármann Leifsson
Stofnár 2000
Vefsíða https://www.politik.is/

Málgagn Ungs jafnaðarfólks kallast Jöfn og frjáls, og er gefið út einu sinni á ári að jafnaði.

Katrín Júlíusdóttir var formaður félagsins 2000–2001, Ágúst Ólafur Ágústsson var formaður 2001–2003, en þau settust bæði á þing fyrir Samfylkinguna árið 2003.

Forsetar frá upphafi[1]

breyta

2000-2001 Katrín Júlíusdóttir

2001-2003 Ágúst Ólafur Ágústsson

2003-2006 Andrés Jónsson

2006-2007 Magnús Már Guðmundsson

2007-2009 Anna Pála Sverrisdóttir

2009-2010 Dagný Ósk Aradóttir Pind

2010-2012 Guðrún Jóna Jónsdóttir

2012-2014 Stefán Rafn Sigurbjörnsson

2014-2016 Eva Indriðadóttir

2016-2018 Þórarinn Snorri Sigurgeirsson

2018-2020 Nikólína Hildur Sveinsdóttir

2020-2022 Ragna Sigurðardóttir

2022-2023 Arnór Heiðar Benónýsson

2023- Lilja Hrönn Ö. Hrannarsdóttir

Tenglar

breyta
   Þessi stjórnmálagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.


  1. „Fyrri stjórnir“. Politik. Sótt 14. mars 2025.