Sommerxylon er ættkvísl steingerfðra barrtrjáa. Henni var lýst út frá steingerfðum bolum sem hafa fundist í jarðlögum frá síð-Trías í Paleorrota í Brasilíu.[1]

Sommerxylon
Tímabil steingervinga: Síð-Trías

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Barrviðarbálkur (Pinales)
Ætt: Ýviðarætt (Taxaceae)
Ættkvísl: Sommerxylon
Pires & Guerra-Sommer
Tegundir
  • Sommerxylon spiralosus

Tilvísanir breyta

   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.