Amentotaxus[1] er ættkvísl smárra trjáa og runna af ýviðarætt (Taxaceae). Þær vaxa í heittemraða belti suðaustur Asíu.

Amentotaxus
Barr
Barr
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Barrviðarbálkur (Pinales)
Ætt: Ýviðarætt (Taxaceae)
Ættkvísl: Amentotaxus
Pilg.
Tegundir

Amentotaxus argotaenia
Amentotaxus assamica
Amentotaxus formosana
Amentotaxus hatuyenensis
Amentotaxus poilanei
Amentotaxus yunnanensis

Tilvísanir breyta

  1. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 26. maí 2014.
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.