Diploporus er ættkvísl steingerfðra barrtrjáa. Henni var lýst út frá steingerfðum fræjum sem hafa fundist í jarðlögum frá síð-Eósen til síð-paleósentímabili í Óregon.[2]

Diploporus
Tímabil steingervinga: Mið-Eósen til síð-Paleósen
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Barrviðarbálkur (Pinales)
Ætt: Ýviðarætt (Taxaceae)
Ættkvísl: Diploporus
Manchester[1]
Tegundir
  • D. torreyoides

Tilvísanir breyta

  1. Manchester, S.R. (1994). „Fruits and Seeds of the Middle Eocene Nut Beds Flora, Clarno Formation, Oregon“. Palaeontographica Americana. 58: 30–31.
  2. Pigg, K.B.; DeVore, M.L. (2010). „Floristic composition and variation in late Paleocene to early Eocene floras in North America“. Bulletin of Geosciences. 85 (1): 135–154. doi:10.3140/bull.geosci.1136.
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.