Ýmsir - Litlu andarungarnir - 40 vinsæl barnalög 1950-1980

Ýmsir - Litlu andarungarnir - 40 vinsæl barnalög 1950-1980 er 33 snúninga LP hljómplata gefin út af SG - hljómplötum árið 1983. Á henni flytja ýmsir 40 vinsæl barnalög. Ljósmynd á umslagi: Ólafur K. Magnússon. Filmuvinna og prentun: Prisma.

Ýmsir - Litlu andarungarnir - 40 vinsæl barnalög 1950-1980
Bakhlið
SG - 166-167
FlytjandiÝmsir
Gefin út1983
StefnaBarnalög
ÚtgefandiSG - hljómplötur

Lagalisti

breyta
  1. Litlu andarungarnir - Lag - texti: Höfundar lags og texta ókunnir - Barnakór undir stjórn Magnúsar Péturssonar
  2. Lína langsokkur - Lag - texti: Jan Johannsson — Kristján frá Djúpalæk - Hanna Valdís - Útsetning og hljómsveitarstjórn: Árni Ísleifs
  3. Órabelgur - Lag - texti: Árni Ísleifs — Númi Þorbergs - Soffía og Anna Sigga - Útsetning og hljómsveitarstj.: Árni Ísleifs
  4. Fugladansinn - Lag - texti: W.Thomas/F Rendaii — Ómar Ragnarsson - Ómar Ragnarsson - Útsetnmg og hljómsveitarstjórn: Ólafur Gaukur
  5. Um landið bruna bifreiðar - Lag - texti: Magnús Pétursson - Svanhildur - Útsetning og hljómsveitarstjórn: Ólafur Gaukur
  6. Nú skal syngja um kýrnar - Lag - texti: Höfundar lags og texta ókunnir - Barnakór undlr stjórn Magnúsar Péturssonar
  7. Aravísur - Lag - texti: Ingibjörg Þorbergs — Stefán Jónsson - Ingibjörg Þorbergs - Útsetning: Ingibjörg Þorbergs
  8. Leikurinn alltaf fer eins - Lag - texti: Írskt þjóðlag — Jónas Árnason - Þrjú á Palii og Sólskinskórinn - Útsetning: Jón Sigurðsson
  9. Með hlunkadunki - Lag - texti: G.R.Wahlberg/Aif Prötysen — Óskar Ingimarsson - Katla María - Útsetning og hljómsveitarstjórn: Ólafur Gaukur
  10. Kisan mín, kisan mín - Lag - texti: Amerískt þjóðlag — Stefán Jónsson - Söngfuglarnir - Útsetning og hljómsveitarstjórn: Reynir Sigurðsson
  11. Stóra brúin fer upp og niður - Lag - texti: Höfundar ókunnir - Svanhildur - Útsetning og hljómsveitarstjórn: Ólafur Gaukur
  12. Það búa litlir dvergar - Lag - texti: Þýskt þjóðlag — Þórður Kristleifsson - Barnakór undir stjórn Magnúsar Péturssonar
  13. Hæ Sigga mín - Lag - texti: Danskt barnalag — Kristján frá Djúpalæk - Hanna Valdís - Útsetning og hljómsveitarstjórn: Ólafur Gaukur
  14. Langi-Mangi svangaMangason - Lag - texti: Írskt þjóðlag — Jónas Árnason - Þrjú á palli og Sólskinskórinn - Útsetning: Jón Sigurðsson
  15. Brúðan mín - Lag - texti: Yellen/Ager — Hinrik Bjarnason - Kristín Lilliendahl - Útsetning og hljómsveitarstjórn: Reynir Sigurðsson
  16. Róbert bangsi - Lag - texti: Mike McNaught/Ken Martyne — Böðvar Guðmundsson - Katla og Pálmi - Útsetningog hljómsveitarstórn: Gunnar Þórðarson
  17. Sumar er í sveit - Lag - texti: Árni Ísleifs — Númi Þorbergs - Soffía og Anna Sigga - Útsetning og hljómsveitarstjórn: Árni Ísleifs
  18. Töfraorðið - Lag - texti: R. og R. Sherman — Baldur Pálmason - Helena og Þorvaldur - Útsetning og hljómsveitarstjórn: Ingimar Eydal
  19. Stjáni - Lag - texti: Ingibjörg Þorbergs — Stefán Jónsson - Ingibjörg Þorbergs - Útsetning: Ingibjörg Þorbergs
  20. Tvö skref til vinstri - Lag - texti: Höfundar ókunnir - Barnakór undir stjórn Magnúsar Péturssonar
  21. Stutt saga - Lag - texti: Sellman — Stefán Jónsson - Bessi Bjarnason - Útsetning og hljómsveitarstjórn: Magnús Pétursson
  22. Piparkökusöngurinn - Lag - texti: Christian Hartmann/Thorbjörn Egner — Kristján frá Djúpalæk - Ævar Kvaran - Píanó: Carl Billich
  23. Í skóginum stóð kofi einn - Lag - texti: Erlent lag — Hrefna Tynes - Barnakór undir stjórn Magnúsar Péturssonar
  24. Komdu niður - Lag - texti: Jón Sigurðsson - Soffía og Anna Sigga - Útsetning og hljómsveitarstjórn: Árni Ísleifs Hljóðdæmi
  25. Afi ganli á eina kú - Lag - texti: Halldór Kristinsson — Jóhannes úr Kötlum - Halldór Kristinsson - Útsetning og hljómsveitarstjórn: Jón Sigurðsson
  26. Emil í Kattholti - Lag - texti: George Riedel — Böðvar Guðmundsson - Katla og Pálmi - Útsetningar og hljómsveitarstjórn: Gunnar Þórðarson
  27. Krakkar úti kátir hoppa - Lag - texti: Höfundur lags ókunnur — Kristín Jónsdóttir - Árni Blandon - Útsetning og hljómseitarstjórn: Reynir Sigurðsson
  28. Fram og tilbaka - Úr Ævintýri í MararþaraborgLag - texti: Ingebrigt Davik — Kristján frá Djúpalæk - Helgi Skúlason - Útsetning og hljómsveitarstjórn: Jón Sigurðsson
  29. Dýramál - Lag - texti: Gísli Kristjánsson — Hjörtur Hjálmarsson - Kristín Ólafsdóttir - Útsetningog hljómsveitarstjórn: Reynir Sigurðsson
  30. Afmæli - Lag - texti: J.Kander — Gísli Rúnar Jónsson - Gísli Rúnar (Palli) - Útsetning og hljómsveitarstjórn: Sigurður Rúnar Jónsson
  31. Bæjarfógetinn Bastían - Lag - texti: Thorbjörn Egner — Kristján frá Djúpalæk - Róbert Arnfinnsson - Útsetning og hljómsveitarstjórn: Carl Billich
  32. Langi Palli - Lag - texti: Ólafur Gaukur - Kristján frá Djúpalæk - Hanna Valdís - Útsetning og hljómsveitarstjórn: Ólafur Gaukur
  33. Sagan af Gutta - Lag - texti: Hðfundur lags ókunnur — Stefán Jónsson - Bessl Bjarnason - Útsetning og hljómsveitarstjórn: Magnús Pétursson
  34. Farðu frá mér - Lag - texti: Höfundar ókunnir - Barnakór undir stjórn Magnúsar Péturssonar
  35. Heyrðu snöggvast Snati minn - Lag - texti: Páll Ísólfsson — Þorsteinn Erlingsson - Maria Markan - Pianó: Fritz Weisshappel
  36. Minkurinn í hænsnakofanum - Lag - texti: Norskt þjóðlag — Ómar Ragnarsson - Ómar Ragnarsson - Útsetning og hljómsveitarstjórn: Jón Sigurðsson
  37. Bíllinn hans Stjána - Lag - texti: Alf Pröysen — Óskar Ingimarsson - Katla María - Útsetning og hljómsveitarstjórn: Ólafur Gaukur
  38. Seppi sat á hól - Lag - texti: Halldór Kristinsson — Jóhannes úr Kötlum - Halldór Kristinsson - Útsetning og hljómsveitarstjórn: Jón Sigurðsson
  39. Snjókarlinn - Lag - texti: Árni Ísleifs — Númi Þorbergs - Soffía og Anna Sigga - Útsetning og hljómsveitarstjórn: Árni Ísleifs
  40. Börnin við tjörnina - Lag - texti: Jenni Jóns - Ingibjörg Þorbergs - Útsetning: Ingibjörg Þorbergs