Katla María

Íslensk söngkona

Katla María (Katla María Hausmann) (f. 28. júní 1969) er íslensk/spænsk söngkona. Hún söng inn á nokkrar hljómplötur og var barnastjarna á Íslandi á árunum í kring um 1980.

Plötur

breyta

Sólóplötur

breyta

Safnplötur

breyta
  • Jólaljós (1983)
  • Litlu andarungarnir (1983)
  • Hvít jól (1987)
  • Barnagælur - Gekk ég yfir sjó og land (1991)
  • Fyrstu árin (1991)
  • Barnagælur - Þegar ég verð stór (1994)
  • Jólasnær (1994)
  • Barnagælur - Söngvar um dýrin (1995)
  • Núna (1995)
  • Barnagælur - Jólasveinar einn og átta (1996)
  • Pottþétt jól 2 (1998)
  • Á hátíðarvegum (2000)
  • Eurovision 1986-2000 (2000)
  • Pottþétt barnajól (2001)
  • Litla jólaplatan (2002)
  • Eurovision 1986-2003 (2003)
  • 100 íslensk jólalög (2006)
  • 100 íslensk barnalög (2007)
  • Ég hlakka svo til - 40 vinsæl jólalög fyrir börnin (2009)
  • Gleðibankinn - 25 ár í Eurovision (2011)
  • Gullvagninn (2011)[1]

Eurovision

breyta

Katla María hefur tvisvar sinnum keppt í íslensku undankeppninni fyrir Eurovision-söngvakeppnina. Árið 1989 söng hún lagið Sóley ásamt Björgvin Halldórssyni og lenti í fjórða sæti í keppninni.[2] Árið 1993 söng hún lagið Samba, sem lenti í níunda sæti.[3]

Tilvísanir

breyta
  1. Upplýsingar af Tónlist.is
  2. Morgunblaðið 31. mars 1989, bls. 25: Gaman að vinna, en höfum fulla stjórn á sigurgleðinni[óvirkur tengill].
  3. Morgunblaðið 23. febrúar 1993, bls. 46: „Lagið á eftir að taka breytingum[óvirkur tengill]
   Þessi tónlistargrein sem tengist æviágripi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.